Skólavefur
Vefur Ţjóđskjalasafns Íslands
I Saga 103 Stóridómur
Stćrri mynd
Stóridómur
Síđa 1
Smelltu hér til ađ sjá stćrri mynd

Stóridómur.
Síđa 1.
Skjalasafn Alţingis hins forna, dómabók 1263-1635.

Alţingisdómur um frćndsemis- og og

Vér_Árni Gíslason, Ţorlákur Einarsson, Gunnar Gíslason, Halldór Einarsson, Björn Ţorleifsson, Jón Ólafsson, Brandur Einarsson, Ţórđur Guđmundsson, Gísli Sveinsson, Hallur Ólafsson, Ţorvarđur Björnsson, Ţórir Sveinsson, Ţorsteinn Oddsson, Guđmundur Jónsson, Einar Gíslason, Einar Pálsson, Jón Sigurđsson, Magnús Ketilsson, Pétur Ţorleifsson, Magnús Jónsson, Árni Jónsson, Magnús Jónsson, Oddur Tumason og Magnús Jónsson_gjörum öllum og sérhverjum kunnigt ţeim sem ţetta bréf birtist, lesa eđur heyra lesiđ, ađ árum eftir guđs burđ 1564, föstudaginn nćstan fyrir Marie, ţann 30. dag júní, á fimmta ári ríkis ţess högbornasta, stórmektugasta, víđfrćgasta första og herra konung, Friđriks annar ţess nafns, međ guđs náđ kóngi til Danmerkur og Noregis, vorum allra kćrasta og náđugasta herra, á almennilegu Öxarárţingi vorum vér tilnefndir af ćrlegum og mönnum, Páli Vigfússyni lögmanni fyrir sunnan og austan, Eggert Hannesson fyrir norđan og vestan á Íslandi, fulla grein á ađ gjöra sem standa skyldi um aldur og ćfi fyrir allt fólk á Íslandi, og karlmenn og konur frá ţessum degi hversu miklar fésektir og refsingar ađ vera skyldu á hórdómum og frillulífi, sem ađ í vorum íslenskum lögum eigi var svo né skilmerkilega ámálgađ eđur tileinkađ međur ţví sem heiđarlegi, velburđugi og háttaktađi höfuđsmann Páll Stígsson kóngleg majestets yfir allt Ísland, hafđi hér dóms á beđist af lögmönnunum, og ţótti hér svo stórleg ţörf og nauđsyn á vera sakir ţeirrar óhćfu og fordćđuskapar sem svo margan hendir oft og ósjaldan, ár eftir ár, mest sökum hegningarleysis sem guđ forbetri. Ţá höfum vér ţessa grein á gjört ađ ţćr seytján persónur karlmanna og kvenna ađ frćndsemi og sem til eru greindar í ţeim gömlu kirkjulögum sem veriđ hafa hér í landi ađ fornu, skulu falla til og hafa fyrirgjört lífinu, karlmenn höggvist en konur drekkist, ţeirra standi til vors náđugasta herra kóngsins hverja vćgđ og miskunn sem hans háleit náđ vill ţar á gjöra fyrir guđs og vorn fátćkan bćnastađ sakir fátćktar landsins, svo hálfir ţeirra peningar mćttu falla undir hans náđ og krúnuna en hálfir til fátćkra nánustu erfingja, eftir ţví sem vottar réttarbót virđuglegs herra Magnúsar kóngs Hákonarsonar um öll óbótamál utan og drottins svik viđ kóng.
Ţćr persónur sem eru ađ mćgđum en fyrr eru taldar í greindum lögum og ţar stóđu ekki tilgreinar sem eru: Kona móđurbróđurs og föđurbróđurs, bróđurdóttir konu manns og systurdóttir konu manns, og ađrar persónur jafnskyldar og mćgđar, svo í karllegg sem kvenna. Ţá setjum vér ţar á níu marka sekt hvert um sig og í refsing