Stóridómur
Verkefni

  1. Hver var konungur Danmerkur þegar Stóridómur var settur?

  2. Hvaða ár var Stóridómur lögleiddur á Íslandi?

  3. Af hverju var talin þörf á að innleiða Stóradóm?

  4. Skilgreindu hvað átt er við með eftirfarandi hugtökum: frændsemis- eða sifjaspell, frillulífi, hórdómur.

  5. Hvert skulu fjársektir renna?

  6. Hvaða refsing var fyrir brot systkinabarna? (Tilgreinið fyrsta, annað og þriðja brot.)

  7. Hvaða refsing felst í því að "missa húðina"?

  8. Í hvaða tilvikum geta skyldmenni fengið að giftast með leyfi kóngsins?

  9. Við hvaða afbrotum lá þyngsta refsingin og hver var hún?