Skólavefur
Vefur Þjóðskjalasafns Íslands
I Saga 103 Skaftáreldar Stærri mynd
Skaftáreldar
Greinargerð séra Jóns Steingrímssonar
Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Skaftáreldar.
Greinargerð séra Jóns Steingrímssonar
Skjalasafn stiftamtmanns III, nr. 115.

Bjarna Guðbrandssyni áður búandi á Blómsturvöllum, Kálfafellsjörð, til að kaupa 2 hesta 8
Jóni Árnasyni frá Þverá, Kirkjubæjarklaustursjörð, vegna móður sinnar og fyrir hest 4,24
Árna Sverrissyni frá Svínadal, Flögujörð 4,24
Ólafi Bjarnasyni frá Keldunúpi, Flögujörð 8
Jóni Vigfússyni frá Fossi, sem missti jörð sína Skál en Foss er í eyði 8
Guðrún Jónsdóttir frá Ytra-Hrauni, Kirkjubæjarklaustursjörð 8
Magnúsi Salómonssyni frá Hólmi, Skálarkirkjujörð 8
Gunnari Ólafssyni frá Mörk, Kirkjubæjarklaustursjörð 8
Ólafi Ólafssyni frá Hrauni, Kirkjubæjarklaustursjörð 1,23
Gróu Bjarnadóttur fá Þykkabæ, Þykkvabæjarklaustursjörð 8
Ólafi Þórðarsyni frá Refsstöðum, Kirkjubæjarklaustursjörð 4
Jóni Ólafssyni fyrrum búandi á Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð 6
Birni Arasyni frá Heiði, Kirkjubæjarklaustursjörð 4
Ingimundi Sveinssyni vegna móður sinnar Valgerðar Ólafsdóttur fyrrum búandi á Nesi, Þykkvabæjarklaustursjörð 4
Sigurði Gunnsteinssyni frá Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð 6
Páli Eyjólfssyni fyrrum búandi frá Strandarholti, Kirkjubæjarklaustursjörð, sérlega fátækum barnamanni 13
Jóni Sigmundssyni frá Þykkvabæ, Kirkjubæjarklaustursjörð 4
Gísla Þorsteinssyni á Geirlandi, bláfátækum barnamanni 16
Jóni Eyjólfssyni frá Tungu, Kirkjubæjarklaustursjörð 14
Oddi Jónssyni fyrrum á Seljaland, nú Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð 12
Ólafi Sigurðssyni vegna Rannveigar Sigurðardóttur, fyrrum búandi í Holti á Síðu, Kirkjubæjarklaustursjörð 6
Jóni Guðmundssyni vegna Helgu Guðmundsdóttur í Hlíð, Flögujörð 8
Þórarin Ísleikssyni, búandi fyrrum á Skál 8
Þorleifi Jóhannssyni á Morðtungu, Kirkjubæjarklaustursjörð 9
Sverrir Eiríkssyni frá Rauðabergi, Kirkjubæjarklaustursjörð, miklum barnamanni 14
Sigurði Gunnsteinssyni frá Ásgarði, Kirkjubæjarklaustursjörð 6
Bjarna Sigurðssyni frá Hörgslandshóli, hospítalsjörð 9
Til sameiginlegs gagns fyrir þarfanaut handa bændum sem eftir eru blífandi á Síðunni 4
Til mín sjálfs í bráðustu nauðsyn sem uppá mig féll 13,25