Skólavefur
Vefur Ţjóđskjalasafns Íslands
I Saga 103 Dulsmál
Stćrri mynd
Dulsmál úr Múlasýslu 1724
Síđa 1
Smelltu hér til ađ sjá stćrri mynd

Dulsmál úr Múlasýslu 1724.
Síđa 1.
Skjalasafn amtmanns II, 42 a.
Bréf úr Norđur-Múlasýslu til amtmanns.

1724, ţann 8. júní, ađ Dvergasteini í Seyđisfirđi settu
Eftir ţađ fyrrskrifađ ţingskrif var af sveitarmönnum undirskrifađ nefndi sýslumađurinn, Jens Pétursson Wium, oss menn - Vigfús Pétursson, Jón Ţorleifsson lögréttumenn; Nikulás Gíslason, Vigfús Pétursson, Jón Oddsson, Ţorstein Jónsson, Odd Ketilsson og Stíg Jónsson - til ađ sitja réttinn og ađ vitna um sérhvađ ţađ sem hér á ţessu ţingi fyrir réttinum auglýstist og framfćri. Og var fyrst lesiđ eftirskrifađ bréf sóknarprestsins og nokkurra annarra sveitarmanna, sem hér orđrétt innfćrist:
Anno 1724, ţann 25. maí, ađspurđi heiđurlegur séra Vigfús Sigfússon Halldóru Jónsdóttur á Ţórarinsstöđum í eftirskrifađra viđurvist - Högna Hallssonar, Rögnvaldar Steingrímssonar og Andrésar Árnasonar - hvort hún hefđi barn eđur barnsmynd af sér fćtt, hvar upp á hennar fađir Jón Eyjólfsson svoleiđis svarađi: Ekki er hana ađ ţví ađ spyrja. Og ţar eftir áminnt af sínum föđur, ađ rétt og satt hér um segja skyldi, ţá ţađ hún hefđi barnsmynd af sér fćtt, ađ hverri barnsmynd hún međkenndi Orm Einarsson á Brennistöđum holdlegan föđur vera. Framar ađspurđi presturinn hvađ af greindri barnsmynd gjört hefđi veriđ, hvar til hennar fađir svarađi ađ hún í Dvergasteinskirkjugarđ komin vćri. En ţetta var öllum oss virtist prestinum og öđrum sveitarmönnum ţessi hans saga ótrúleg, áđurnefndur heiđurlegur kennimađur, séra Vigfús Sigfússon, međ eftirskrifuđum honum međfylgjandi mönnum - Jóni Ketilssyni, Jóni Steingrímssyni,