Skólavefur
Vefur Þjóðskjalasafns Íslands
I Íslenska 403 Siðbreytingin Stærri mynd
Siðbreytingin
Bréf Ögmundar Pálssonar

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Siðbreytingin.
Bréf Ögmundar Pálssonar.
Leyndarskjalasafn I,22.

A.D.G.E. etz*
Guðs miskunn sé oss öllum nálæg.
Kærri systur biður ég kærlega yður að þér viljið fá í hönd séra Einari Ólafssyni mitt og mitt skrín og svo lyk[l]ana sem þar til heyra, og látið ekki koma þar út af, og það stóra staup og skál sem vér eigum þar, og allt eftir þeim reikningskap sem vér höfum látið upp skrifa.
Og til sanninda hér um þrykkjum vér vort á þetta bréf, skrifað uppá fimmta júní,

* Á e.t.v. að lesast: Augmundur Dei Gratia Episcopus et cetera.