Skólavefur
Vefur Ţjóđskjalasafns Íslands
I Saga 103 Siđbreytingin Stćrri mynd
Siđbreytingin
Bréf Ögmundar Pálssonar

Smelltu hér til ađ sjá stćrri mynd

Siđbreytingin.
Bréf Ögmundar Pálssonar.
Leyndarskjalasafn I,22.

A.D.G.E. etz*
Guđs miskunn sé oss öllum nálćg.
Kćrri systur biđur ég kćrlega yđur ađ ţér viljiđ fá í hönd séra Einari Ólafssyni mitt og mitt skrín og svo lyk[l]ana sem ţar til heyra, og látiđ ekki koma ţar út af, og ţađ stóra staup og skál sem vér eigum ţar, og allt eftir ţeim reikningskap sem vér höfum látiđ upp skrifa.
Og til sanninda hér um ţrykkjum vér vort á ţetta bréf, skrifađ uppá fimmta júní,

* Á e.t.v. ađ lesast: Augmundur Dei Gratia Episcopus et cetera.