Skólavefur
Vefur Ţjóđskjalasafns Íslands
I Íslenska 403 Íslandsklukkan
Stćrri mynd
Baksviđ Íslandsklukkunnar [4.1]
Dómur yfir Magnúsi Sigurđssyni í Brćđratungu,
stađfestur á alţingi 14. júlí 1704
Smelltu hér til sjá stćrri mynd
Smelltu hér til sjá stćrri mynd

Dómur yfir Magnúsi Sigurđssyni í Brćđratungu.
Skjalasafn Öxarárţings.

Ţann 14. júlí var auglýstur og upp lesinn í lögréttu úr Árnesţingi fram farinn á Vatnsleysu í Biskupstungum, ţann 28. apríl 1704, af Vigfúsa Hannessyni og hans sex dómsmönnum, hljóđandi um og ákćrur eđla secreterans Árna Magnússonar til Magnúsar Sigurđssonar í Brćđratungu, og eru nokkrir processins hingađ til settir sem síđar hér Voru nú eđla Árni Magnússon og Magnús Sigurđsson hér báđir persónulega fyrir réttinum og játađi Magnús Sigurđsson sig međtekiđ hafa af hr. innleggi á Vatnsleysu, og svo játađi hann sig rétta copíu af fengiđ hafa, hvađ tveir nálćgir Jón Sćmundsson og Ţorlákur Ţorsteinsson, fram bera fyrir réttinum ađ veriđ hafi fjórđa dag hvítasunnu ţann 14. maí hvortveggja, hverju Magnús ei neitađi.
1. Í ţeim fyrsta pósti er hingađ sett um sektir á óbćnum og ósćmilegum orđum sem dómsmönnum í hérađi virđist secreteranum, eđla Árna Magnússyni. Hér fyrir dćma lögmenn og lögréttumenn Magnús sekan um tvö hundruđ til nćstliggjandi sem fyrir í haust.
2. Uppá annan póstinn, um hr. secreteras, dćma lögmenn og lögréttumenn honum 12 merkur, svo sem besta lögmanna fullrétti hér áđur í landi dćmt veriđ hefur af 24, og eftir ţví Magnús Sigurđsson gat ei í lögréttu ađ hr. secreterinn hafi sig án saka hatađ eftir ţessa dóms pósts inntaki, ţá láta lögţingismenn hann í sínu gildi vera međan hann ei ađ lögum er.
3. Uppá ţađ viđvíkur í ţeim ţriđja pósti um sektarhćđ á ţeim Magnúsar ađ Ţórdís Jónsdóttir hans kvinna hafi ţrálega gengiđ í hús til secreterans etc, og til lögréttunnar er innsett, ţá dćma lögţingismenn Magnús sekan eftir 27. cap. í kóngi 4 merkur en secretarnum sitt fullrétti.
4. Uppá ţann sjötta póst í sýslumannsins dómi, sem tilskyldar Magnús ađ útleggja hér í lögréttu ţađ ţar inni hingađ sett er, óskuđu lögmennirnir og ađ Magnús nú ţađ fyrir réttinum skýrlega gjörđi, hvar til hann sagđist ekkert í ţetta sinn hafa ađ framvísa, og gekk svo burt úr lögréttunni, jafnvel ţó lögmennirnir tilsegđu honum til