Íslenska 403
Skaftáreldar
Verkefni
Lítið ágrip um nýja eldsuppkomu...
Endursegið með ykkar orðum lýsingu Jóns á hegðun eldgossins í eins og hún birtist hér í textanum. Verið nákvæm í lýsingum.
Sagt er að skrif Jóns um Skaftáreldana einkenni annars vegar náttúrufræðilegur áhugi og hins vegar guðfræðilegar skýringar, þar sem fram kemur ýmiss konar hjátrú um orsök gossins. (sbr. Íslenskar bókm. 1550-1990, bls. 67). Má finna dæmi í ágripinu um eldsuppkomu um hið síðarnefnda, þ.e. guðfræðilegar skýringar Jóns, tengdum hjátrú?
Athugið hver er tilgangur prófasts Jóns og hreppstjóranna tveggja með því að skrifa áðurnefnt ágrip um eldsuppkomuna?