Saga 103
Sjöundármál
Verkefni

Auk skjalanna þarf Íslandssögu a-ö eftir Einar Laxness og Íslenskan söguatlas I.

  1. Finnið Sjöundá á Rauðasandi og Haga á Barðaströnd á korti (Sjöundá er nú í eyði en var í grennd við Skor).


  2. Hverjar eru aðalpersónur málsins?


  3. Gerið stutt yfirlit um atburðarásina. Hafið tímasetningar sem nákvæmastar.


  4. Til hvaða refsingar voru Steinunn og Bjarni dæmd (bls. 5-7 í dómnum)?


  5. Hver urðu endalok þeirra?
    Notið Íslandssögu a-ö eftir Einar Laxness.