Íslenska 403
Sjálfstætt fólk
Túnakort frá 1918
af Sænautaseli og Hofteigi
Verkefni

A. Skoðið skýrslu um búnaðarástand á Jökuldalshreppi árið 1914 og túnakort af Sænautaseli og Hofteigi frá 1918. Gerið samanburð á þessum tveimur býlum og skráið hjá ykkur athyglisverða punkta. Veltið fyrir ykkur hvort munurinn á þeim sé sambærilegur og á Sumarhúsum og Útirauðsmýri í Sjálfstæðu fólki. Skrifið greinargerð um málið og vísið í gögnin og söguna til rökstuðnings.

B. Skrifið 2 skýrslur annaðhvort í anda skýrslunnar um búnaðarástand á Jökuldalshreppi eða fasteignamatsskýrslunnar. Fyrri skýrslan á að taka mið af stöðunni þegar Bjartur og Rósa hefja búskap en seinni skýrslan af ástandi jarðarinnar á veltiárunum.