Reykholtsmáldagi
Verkefni

  1. Hvar á landinu er Reykholt? Hafđu landakort af svćđinu tiltćkt og athugađu hvort ţú finnur örnefnin sem nefnd eru í máldaganum á kortinu. Nefndu dćmi um örnefni sem ţú finnur.

  2. Hvenćr var Reykholtsmáldagi fyrst skráđur?

  3. Hverjar eru helstu eignir kirkjunnar í Reykholti sem skráđar eru í máldaganum?

  4. Hvađa eignir kirkjunnar í Reykholti eru komnar frá Snorra Sturlusyni?

  5. Útskýrđu hvađ átt er viđ međ "kvengildur ómagi". Hvernig tengist ţađ kirkjunni í Reykholti?

  6. Hvađa gildi hefur slíkt skjal fyrir nútíma Íslendinga?