Íslenska 403
Íslandsklukkan
Dómur um morðmál Jóns Hreggviðssonar
Verkefni
Berið lýsinguna á Jóni Hreggviðssyni saman við lýsingu hans í Íslandsklukkunni. Gerið grein fyrir niðurstöðum ykkar.
Játar Jón Hreggviðsson því að hafa myrt Sigurð Snorrason böðul?
Hvers vegna er Jón Hreggviðsson dæmdur fyrir morð á Sigurði Snorrasyni böðli? Hvað vegur þar þyngst að ykkar mati?