Íslenska 403
Íslandsklukkan
Kvörtun Jóns Hreggviðssonar
Verkefni 2

  1. Skoðið myndina af handritinu og lesið uppskriftina.

    Hvers vegna neitar sóknarpresturinn Jóni um sakramenti?

  2. Smellið á tengilinn hér að neðan til að fara í manntalsgrunn Þjóðskjalasafns Íslands. Leitið að Jóni Hreggviðssyni og svarið eftirfarandi spurningum:

    1. Hvar bjó Jón Hreggviðsson (bær, hreppur, sýsla)?
    2. Hvaða ár fæddist hann?
    3. Hvað hét konan hans?
    4. Hvaða börn þeirra eru skráð í manntalinu 1703?

    Manntalsgrunnur Þjóðskjalasafns