|
Skaftáreldar Greinargerð séra Jóns Steingrímssonar |
Bjarna Guðbrandssyni áður búandi á Blómsturvöllum, Kálfafellsjörð, til að kaupa 2 hesta | 8 |
Jóni Árnasyni frá Þverá, Kirkjubæjarklaustursjörð, vegna móður sinnar og fyrir hest | 4,24 |
Árna Sverrissyni frá Svínadal, Flögujörð | 4,24 |
Ólafi Bjarnasyni frá Keldunúpi, Flögujörð | 8 |
Jóni Vigfússyni frá Fossi, sem missti jörð sína Skál en Foss er í eyði | 8 |
Guðrún Jónsdóttir frá Ytra-Hrauni, Kirkjubæjarklaustursjörð | 8 |
Magnúsi Salómonssyni frá Hólmi, Skálarkirkjujörð | 8 |
Gunnari Ólafssyni frá Mörk, Kirkjubæjarklaustursjörð | 8 |
Ólafi Ólafssyni frá Hrauni, Kirkjubæjarklaustursjörð | 1,23 |
Gróu Bjarnadóttur fá Þykkabæ, Þykkvabæjarklaustursjörð | 8 |
Ólafi Þórðarsyni frá Refsstöðum, Kirkjubæjarklaustursjörð | 4 |
Jóni Ólafssyni fyrrum búandi á Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð | 6 |
Birni Arasyni frá Heiði, Kirkjubæjarklaustursjörð | 4 |
Ingimundi Sveinssyni vegna móður sinnar Valgerðar Ólafsdóttur fyrrum búandi á Nesi, Þykkvabæjarklaustursjörð | 4 |
Sigurði Gunnsteinssyni frá Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð | 6 |
Páli Eyjólfssyni fyrrum búandi frá Strandarholti, Kirkjubæjarklaustursjörð, sérlega fátækum barnamanni | 13 |
Jóni Sigmundssyni frá Þykkvabæ, Kirkjubæjarklaustursjörð | 4 |
Gísla Þorsteinssyni á Geirlandi, bláfátækum barnamanni | 16 |
Jóni Eyjólfssyni frá Tungu, Kirkjubæjarklaustursjörð | 14 |
Oddi Jónssyni fyrrum á Seljaland, nú Steinsmýri, Kirkjubæjarklaustursjörð | 12 |
Ólafi Sigurðssyni vegna Rannveigar Sigurðardóttur, fyrrum búandi í Holti á Síðu, Kirkjubæjarklaustursjörð | 6 |
Jóni Guðmundssyni vegna Helgu Guðmundsdóttur í Hlíð, Flögujörð | 8 |
Þórarin Ísleikssyni, búandi fyrrum á Skál | 8 |
Þorleifi Jóhannssyni á Morðtungu, Kirkjubæjarklaustursjörð | 9 |
Sverrir Eiríkssyni frá Rauðabergi, Kirkjubæjarklaustursjörð, miklum barnamanni | 14 |
Sigurði Gunnsteinssyni frá Ásgarði, Kirkjubæjarklaustursjörð | 6 |
Bjarna Sigurðssyni frá Hörgslandshóli, hospítalsjörð | 9 |
Til sameiginlegs gagns fyrir þarfanaut handa bændum sem eftir eru blífandi á Síðunni | 4 |
Til mín sjálfs í bráðustu nauðsyn sem uppá mig féll | 13,25 |