Skaftáreldar
Bréf Lýðs Guðmundsonar sýslumanns

Af þeim 600 rixd. í sem hans hr. Thodal, mér tilsendi með velæruverðugum prófastinum, hr. Jóni Steingrímssyni til útdeilingar milli þeirra við jarðeldinn hér í Vestri-Skaftafellssýslu bænda, hefi ég í einum opnum kassa meðtekið 355 rd. ásamt fyrir sömu bænda, hverjum velnefndur hr. prófasturinn hefur í hæstu lífs nauðsyn á sinni leið hingað greinda peninga útdeilt til gripa innkaups, og sem hann sjálfur og klausturhaldarinn, signor Sigurður Ólafsson, hafa til sín tekið 245 rixd., til samans 600 rixdali, hvar fyrir tilbærilega kvittera.

Vík d. 15. júní 1784
L. Guðmundson