Siđbreytingin
Sigurđarregistur 1 af 2

Kirkjan í Laufási er helguđ guđi og hinum heilaga Pétri postula. Hún á allt heimaland, Lóma[tjörn], Ţorsteinsstađi, Noll, smálönd öll Gásagils og upp til Grófar og ofan til síkis hjá Neslandi, land á Kursveinsstöđum međ réttum endimörkum; á Flateyjardalsheiđi fjórum kúm eđa tveimur hrossum og svo mörgum ám og geitum, sem sá vill er á stađ býr, um sex vikur.
Ţetta í fjórđungur í fimm hlutum í Hval[l]átra löndum međ öllum gögnum og gćđum nema á Eyrarstúf í Hvalvatnsfirđi, ţriđjungur alls reka og flutningar; í Keflavík af hval ef á er hundrađ vćtta og meira, svo mikil afreiđsla er og af Ţönglabakka. á Flateyjardalsheiđi er heitir Laufáshagi í millum Eyvindarár og Mógils ytra, en er ţar frá Svalbarđi.
Item innan kirkju: fjórar klukkur stórar og ein lítil bjalla; tveir međ en ţriđji brotinn međ patínu og vegur hér til bolli ofan af kaleik er vegur líka; fjögur og eru tvö góđ; fjórir korporalar; einn formadúkur, tvćr tveir föstutjald gott; fimm ađ öllu, ţrjú smástykki međ messuklćđa búning, eitt stakt, einn stakur, ein Einn dúkur međ ţriggja langur og alin breiđur, fjórir dúkar međ röndum, fjórar óbúnar međ Maríualtari; altarisklćđi, og međ háaltari, tvćr góđar međ tvö sex bókakista ólćst. Kross yfir altari og skrín međ silfur, tveir trékrossar međ undirstöđum, tvö tvćr sakrarium tjald yfir háaltari og kringum kórinn tjald létt og annađ vont yfir kórdyrum; tvö stór, .
Maríu Mikaels líkneski, stór kross yfir kórdyrum, tvö engla líkneski, Péturs líkneski, Andrés líkneski, tveir dúkar yfir Pétri, Ólafs líkneski, járnstika fyrir Maríu, járnstika fyrir Pétri. tvćr kistur, báđar međ metum, líkakrákur, munnlaug, međ loki og annar rifinn, tvćr könnur vondar, fimm tvö föt vernisuđ og eitt rautt; einn stór lás, fjórar kistur. Ein gróf vax, tvö hundruđ kerta, ţrjár ein pípa, eitt tjald vart tíu álnir, annar slitinn ţrettán álnir; ţrjár vondar međ ţrjú alklćđi vond.
Í borđhúsi tíu tréföt, fimm föt útlend, níu skálir, ţrettán skerdiskar, líndúkur einn, stokkur međ loki, annar loklaus, örk, tveir lásar, tólf smá, tvćr fötur vondar,