Erfðahyllingareiðurinn

Arfhyllingar eiðurinn anno 1662

Ég N.N. lofer og tilsiger að vera den stormektugiste höjborne förste og herre, konung Frederik den tredje, Danmarkis, Norgis, Vendis og Gottis konung, hertug udi Holsten, Slesvik, Stormarken og Ditmersken, greife udi Oldenborg og Delmenhorst, min allernaadigste arfeherre og kong, so vel som hans kongl. majst. kongl. hus paa mandelig og kvindelig line, held og tror, vide og römme hans gavn og beste, skade og fordreven af yderst forme at afverge, og troligen tjene hans kongl. majst. som en ærlig mand og arfe undersatte vel eigned og anstaar. So samt hjelpe mig Gud og hans evangelium.

O tempora! O mores!

Þýðing á íslensku:

Erfðahyllingareiðurinn árið 1662

Ég lofa að vera hinum háborna fursta og herra, Friðriki konungi III, konungi Danmerkur og Noregs, og hertoga Holstein, Slésvíkur, Stormarken og Ditmersken, greifa af Oldenborg og Delmenhorst, mínum allranáðugasta arfaherra og kóngi, sem og kóngaætt hinnar konunglegu hátignar bæði í karllegg og kvenlegg, heill og trúr, að vita og gagn hans og velferð , að verja hann öllum harmi og skaða og þjóna hinni konunglegu hátign af trúmennsku sem ærlegur maður svo sem hæfir og ber. Svo hjálpi mér guð og fagnaðarboðskapur hans.