Frederik den tredje med guds naade Danmarkis, Norgis, Vendis og Gottis konung.
Hos synderlig gunst tilforn. Voris naadigste vilje og befaling er at I med de förste skibe, som i dette foraar begiver sig til vort land Island, tilskriver undersaatterne der sammesteds, at de lader forbemelte af deris middel [forsamle] og til stedemöde paa Exeraa thing den 30. juni i nerverende aar, paa hvilken dag vi haver berammet voris arvehyldingseed af dennem at afleggis.
Saa og er voris naadigste vilje og befaling at I gjör den anordning der paa landet af falke biliver fangen og æderdun samlet, saa vidt mest bekommis kan.
Dermed har vor vilje befallendis bære Gud, skrevet paa vort slot Kjöbenhavn 25. mars 1662.
Under vort signet,
Fridrik
Þýðing á íslensku:
Friðrik III af guðs náð konungur Danmerkur og Noregs,
og
Með forna hagsmuni vora í huga er vor náðugasti vilji og ósk að þið með fyrsta skipi sem á þessu vori fer til lands vors, Íslands, segið þegnunum þar að ákveðnir menn úr þeirra hópi skuli koma saman á Öxarárþingi 30. júní á núverandi ári en á þeim degi höfum vér ákveðið að þeir skuli sverja oss erfðahyllingareið.
Svo og er vor náðugasti vilji og ósk að þið komið þeirri kröfu á framfæri að fálki verði fangaður og æðardúni safnað svo sem fært er.
Þar með hefur vilji vor verið kunngjörður, skrifað í Kaupmannahafnarhöll vorri 25. mars 1662.