Sakramenti
Náðarmeðal, heilög kvöldmáltíð. Þegar menn voru settir út af sakramentinu var þeim neitað um að ganga til altaris og þiggja náðarmeðölin, blóð og líkama Krists.