Skólavefur
Vefur Þjóðskjalasafns Íslands
I Saga 203 Minnispunktar <- Fyrri síða
Fyrsta síða ->

Ýmsir hlutir af skrifstofu þýska ræðismannsins
sem voru fjarlægðir þaðan árið 1940 (5/5)


Reikningur frá Bifreiðaeinkasölu ríkisins fyrir hjólbörðum, stílaður á Gerlach Í tilefni af afmælisdegi Hitlers voru keypt blóm
Reikningur frá Bifreiðaeinkasölu ríkisins fyrir hjólbörðum,
stílaður á „Professor Gerlach“.
Í tilefni af afmælisdegi Hitlers, 20. apríl (f. 1889),
voru keypt blóm hjá Blómum og ávöxtum.

ÞÍ 1993-71 Fjármálaráðuneyti.
Gerlachsskjöl sem gerð voru upptæk 1940.