Sjöundármál
Dómur Landsyfirréttar
yfir Bjarna Bjarnasyni
og Steinunni Sveinsdóttur

Skjaliđ

Skjaliđ er varđveitt í Ţjóđskjalasafni í Skjalasafni Landsyfirréttar 1803, mál nr. 3.

Efni skjalsins

Dómur Landsyfirréttar yfir Bjarna Bjarnasyni og Steinunni Sveinsdóttur.

Sögulegt baksviđ

Sjöundármáliđ er međal ţekktari morđmála Íslandssögunnar. Á Sjöundá í Barđastrandarsýslu bjuggu tvenn hjón, Bjarni Bjarnason og Guđrún Egilsdóttir og Jón Ţorgrímsson og Steinunn Sveinsdóttir. Ástir tókust međ ţeim Bjarna og Steinunni og lauk svo ađ ţau myrtu maka sína, Jón og Guđrúnu. Ţau voru bćđi dćmd til dauđa. Bjarni var fluttur til Noregs og tekinn ţar af lífi en Steinunn dó í fangahúsinu í Reykjavík og var husluđ utangarđs upp í Skólavörđuholti, ţar sem síđar var kallađ Steinkudys. Gunnar Gunnarsson skáld byggđi sögu sína Svartfugl á ţessum atburđum.

Heimildir

Einar Laxness, Íslandssaga a-ö. Reykjavík 1995. Vaka-Helgafell