Sjálfstætt fólk Dánarbú Jóns Bjarna Jónssonar frá Lambeyri |
Skjalið
Skjalið er varðveitt í Þjóðskjalasafni; ÞÍ Barðastrandarsýsla XII/10a. Dánarbú 1910-1917.
Skjalið er uppskrift á dánarbúi Jóns Bjarna Jónssonar frá Lambeyri, Tálknafjarðarhr., V.-Barð., sem drukknaði 1. maí 1897. Uppskriftin sýnir eigur Jóns og lýsir þannig nokkuð dæmigerðu sjómannsheimili á Vestfjörðum undir lok 19.aldar.
Sögulegt baksvið
Sögulegt baksvið...
HeimildirHér koma nokkrar vel valdar heimildir sem nemendum er ekki ofviða að nálgast...