Sjálfstætt fólk
Fasteignamat á Sænautaseli 1916

Skjalið

Skjalið er varðveitt í Þjóðskjalasafni; ÞÍ. Fasteignamat 1916-1918.

Efni skjalsins

Hér er sýnt fasteignamat á Sænautaseli árið 1916. Í fasteignamati er notagildi lands metið til peningaverðs, lands og landkosta og bygginga, og tíundaðir helstu kostir og gallar viðkomandi jarðar. Þetta mat er lagt til grundvallar skattlagningar og leiðbeinandi við kaup og sölu.

Sögulegt baksvið

Hér kemur texti um sögulegt baksvið...

Heimildir

Hér koma nokkrar vel valdar heimildir sem nemendum er ekki ofviða að nálgast...