Sjálfstætt fólk Túnakort frá 1918 af Sænautaseli og Hofteigi |
Skjalið
Skjalið er varðveitt í Þjóðskjalasafni; ÞÍ. Túnakort. Norður-Múlasýsla.
Túnakortin af Sænautaseli og Hofteigi, sem hér eru sýnd, draga að nokkru leyti fram mismun á nokkuð dæmigerðu heiðarbýli (Sænautasel) annars vegar og vænni jörð í byggð (Hofteigur) hins vegar. Eins og sjá má í búnaðarskýrslunni í 2. lið þess viðfangsefnis þá er Hofteigur stærsta jörð í Jökuldalshreppi 1914, 29,6 ábúðarhundruð, en Sænautasel er með þeim minnstu, 5,0 ábúðarhundruð.
Sögulegt baksvið
Hér kemur texti um sögulegt baksvið...
HeimildirHér koma nokkrar vel valdar heimildir sem nemendum er ekki ofviða að nálgast...