Sjálfstætt fólk
Kort af Jökuldalsheiði 1844

Skjalið

Skjalið er varðveitt í Þjóðskjalasafni; ÞÍ. A.VIII.
Íslandskort í fjórum hlutum, s.n. fjórðungakort. Gert í Khöfn eftir mælingum Björns Gunnlaugssonar á árunum 1831-1843. Gefið út af hinu íslenzka bókmenntafélagi árið 1844.

Efni skjalsins

Myndin sýnir kort af Jökuldalshheiði og er hluti af fjórðungakorti (norðausturhluta landsins) frá árinu 1844. Heiðarbýlin Sænautasel og Veturhús hafa verið færð inn á kortið ásamt lítilli mynd af Íslandi sem á að sýna það svæði sem kortið tekur til í samhengi við landið allt.

Sögulegt baksvið

Hér kemur texti um sögulegt baksvið...

Heimildir

Hér koma nokkrar vel valdar heimildir sem nemendum er ekki ofviða að nálgast...