Kópavogsfundur
Konungsbréf 25. mars 1662 til Hinriks Bjelke.
Kópavogsfundur.
Konungsbréf 25. mars 1662 til Hinriks Bjelke.
Skjalasafn stiftamtmanns III, nr. 3.
Friderich dend Tredie, med Gudss Naade, Danmarchis, Norgis, Wendis och Gottis konning.
Vor Synderlig Gunst Tilforn. Woris Naadigste Vilje och befalling er, at I med de fórste Schibe, som i dette foraar begiffuer sig til vort Land Island, tilschriver Undersaatterne der sammesteds, at de lader forsamble af deris middel och til stedemóde paa Exeraatuing dend 30. Junÿ i neruerende Aar, paa huilchen Dag vi haffuer berammit voris Arffehyldings Eed aff dennem at affleggis.
Saa och er woris Naad(igste) Willie och befalling, at I giór dend Anordning derpaa Landet, at falche bliffuer fangen, och Ederduun samblet, saauit meest bekommis kand.
Dermed sheer wor Willie befallendis Eder Gud, Schreffuet paa wort Slot.
Kióbenhaffn dend 25. Martÿ Anno 1662.
Under vort signet,
Friderich
Þýðing á íslensku:
Friðrik III af guðs náð konungur Danmerkur og Noregs,
og
Með forna hagsmuni vora í huga er vor náðugasti vilji og ósk að þið með fyrsta skipi sem á þessu vori fer til lands vors, Íslands, segið þegnunum þar að ákveðnir menn úr þeirra hópi skuli koma saman á Öxarárþingi 30. júní á núverandi ári en á þeim degi höfum vér ákveðið að þeir skuli sverja oss erfðahyllingareið.
Svo og er vor náðugasti vilji og ósk að þið komið þeirri kröfu á framfæri að fálki verði fangaður og æðardúni safnað svo sem fært er.
Þar með hefur vilji vor verið kunngjörður, skrifað í Kaupmannahafnarhöll vorri 25. mars 1662.