Paxblað
Úr kaþólskum sið. Bókfellsblað eða spjald með krossmarki og áletruninni "pax vobiscum" (lat. = friður sé með yður) til að kyssa á við guðsþjónustur.